Tilbaka í greinasafn

logo

Hlýðni og andleg barátta
©30. Janúar Eftir Asher Intrater

Hlýðni er ekki slæmt orð. Við erum frelsuð fyrir trú og sönn trú færir okkur til hlýðni.

Rómverjabréfið 1:5 – vekja hlýðni við trúna meðal allra heiðingjanna

Rómverjabréfið 6:17 – urðuð af hjarta hlýðnir þeirri kenning

Romans 16:26 –hlýðni við trúna

Ef trúin er ekki í tenglsum við hlýðnina, þá getur trúin orðið dulrænn hugarburður sem leiðir til fyrirdæmingar. Frelsi okkar er byggt á þeirri játningu að Yeshua er Drottinn (Rómverjabréfið 10:9). Ef Yeshua er Drottinn, þá þýðir það að við eigum að framkvæma það sem hann segir (Lúkasarguðspjall 6:46). Það er mögulegt að álíta að einstaklingur sé frelsaður með því að kalla Yeshua “Drottin” en hins vegar vera ekki frelsaður, vegna skorts á hlýðni (Matteusarguðspjall 7:21,23). Þessi blekking um falska frelsun án hlýðni er svo útbreydd að margt fólk, jafnvel játandi kristnir, falla í þessa gryfju (Matteusarguðspjall 7:22)

�a� er andleg bar�tta var�andi hl��nina. �a� eru margir heimspekingar og tr�fr��ingar sem vilja villa um fyrir okkur og f� okkur til a� tr�a �v� a� vi� �urfum ekki a� hl��nast Gu�i. �a� eru heilu kerfin af hugsunum sem innihalda afsaknir fyrir �v� a� vi� �urfum ekki a� hl��a, �ar getum vi� byrja� � fyrstu lygi dj�fulsins (1. Mósebók 3:4). Sá hugsunarháttur sem segir okkur að hlýða ekki er svo grundvallaður í mannshuganum að því er líkt við virki.

2. Korintubréf 10:4-5 – því að vopnin, sem vér berjumst með, eru ekki jarðnesk, heldur máttug vopn Guðs til að brjóta niður vígi. Vér brjótum niður hugsmíðar og allt, sem hreykir sér gegn þekkingunni á Guði, og hertökum hverja hugsun til hlýðni við Krist..

�a� er tenging milli andlegs herna�ar og hl��ni. Margir tala um andlegt str�� en sj� ekki tenginguna vi� hl��nina. Orrustan � andlegum herna�i vinnst me� hl��ni. �r�sir � huga okkar eru til a� halda okkur fr� �v� a� hl��a. Hvernig sigrum vi� �etta str��?

  1. Hrekjum burt sérhverja hugsun sem hindrar okkur í að hlýða.
  2. Færum hugsanir okkar til hlýðni í samhljóm við biblíulegan hugsunarhátt
  3. Finnum hugsanir sem hafa rétt hugarfar hlýðni trúarinnar
  4. Síðan, hlýða

Baráttan er ekki aðeins um hugsunarháttin; heldur um hugsunarhátt sem leiðir til hlýðni. Öll hugsun mun ekki gera neitt gagn fyrr en hugsunin nær til hlýðninnar. Hvert trúarskref er hlýðnisskref. Hlýðni í trú færir fram margfalda blessun Guðs. (Fyrir trú hlýddi Abraham – Hebreabréfið 11:8) Stund hlýðni í trú er stund trúarsigurs.


Umbrot í Mið-Austurlöndum

�essa viku hefur veri� ford�malaust umr�t � Mi�-Austurl�ndum.

  1. �v� mi�ur hefur h�fsamri r�kisstj�rn L�banons veri� steypt af st�li og Hisbolla-sk�ruli�ar, handbendi �fgafullra �slamista � S�rlandi og �ran, hafa teki� vi�.
  2. Fall egypsku ríkisstjórnarinnar undir forystu Hosni Mubaraks er hafið, með miklum mótmælum og götuóeirðum.
  3. �ranski a�m�r�llinn Khadem Bigham, tilkynnti ��tlun um a� senda �r�nsk herskip til Mi�jar�arhafs til her�finga og �j�lfunar.
  4. �eir�ir hafa veri� � T�nis, Alger�u og J�rdan, �ar sem r�kisstj�rnum er �gna� a� vera steypt af st�li.
  5. Sjónvarpsstöðin Al Jezeera sýndi frá leyniskjölum sem ógnuðu palestínskum yfirvöldum. Palestínumenn litu á þetta sem hótun.
  6. 35 voru drepnir og 110 særðir í sjálfsmorðsárás Íslamista í Domodedovo lestarstöðinni í Moskvu.

Samnefnari alls þessa umróts er tilraun íslamska Jihad aflsins til að ná yfirráðum í Mið-Austurlöndum en það er liður í áætlun þeirra til að ná heimsyfirráðum. Í sýn íslamska Jihad aflsins er ma. markmiðið að þurrka út kristna trú og Ísraelsþjóðina. Andlegir kraftar eru að stilla sig saman fyrir endatímana, þrenginguna og árásina á Ísrael sem mun eiga sér stað við Seinni komuna (Sakaría 14:1-9)


Blekking lýðræðisins

�g held a� fulltr�al��r��i sem byggt er � stj�rnskipun l��r��islegra kosninga s� besta form r�kisstj�rna n� � t�mum. (�� svo a� �g vildi frekar gu�legan konung me� s�ttm�la Gu�s.) Hins vegar er m�lefni� ekki form r�kisstj�rna heldur gildana innan r�kisstj�rna.

Fyrir nokkrum árum skrifaði ég grein varðandi það að lýðræði eitt og sér í Mið-Austurlöndum, myndi ekki leysa neinn vanda. Kommúnisaflokkur, Íslamistar, flokkur Nasista gætu allir náð kosningu. Það sem gerir þjóðfélag gott er ekki form ríkisstjórnarinnar, heldur Gyðingleg-Kristin gildi innan þjóðfélagsins.

Tálmynd lýðræðisins er byggð á undanhaldi frá gildum Biblíunnar og á þeirri trú að það sem meirihlutinn vill sé alltaf best. Í raun og veru þá heiðrar Guð vilja fólksins og leyfir oftast þá ríkisstjórn sem fólkið vill, jafnvel þó það sé andstætt vilja Hans (1. Samúelsbók 8:7).

Samkvæmt ritningunum, þá er það ekki alltaf svo að meirihlutinn hafi rétt fyrir sér, því er yfirleitt þveröfugt farið. Sá hluti Torah sem lesinn er í þessari viku segir: 2. Mósebók 23:2 - Þú skalt ekki fylgja fjöldanum til illra verka. Við eigum ekki alltaf að gera það sem meirihlutinn segir, heldur eigum við að gera það sem rétt er.

Fjöldin er oftast að gera það sem er illt. Allir íbúar Sódómu voru „sódómistar“ (samkynhneigðir). Á dögum Jeremía þá voru nánast engir sem meðtóku boðskap hans. Á dögum Elía þá voru aðeisn 7.000 sem þjónuðu ekki Baal. Í burtförinn úr Egyptalandi á tímum Móse þá voru aðeins 2 réttlátir(Jósúa og Kaleb) af 2 milljónum. Trú krefst siðferðislegs hugrekkis til að standa gegn illskunni, jafnvel gegn meirihlutanum.


Tilbaka í greinasafn 2011

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.