Tilbaka í greinasafn

logo

Trúboð á Indlandi
©9. Janúar Eftir Revive Israel

Eddie Santoro segir frá

Indland er land mikilla breytinga. Landið breytist hratt og það er í raun ótrúlegt að sjá blöndu af nýjum fallegum íbúðum og verslunum við hlið fátæktar og óþverra. Það er ótrúlegt að upplifa fólksfjöldann, bílana, flutningabílana, léttivagnana, kýrnar og nánast allt annað sem hægt er að ímynda sér á götum.

En það skín andlegt ljós sem sendir geisla af lífi Guðs og það vex hvern einasta dag. Teymið okkar upplifið og trúir því að Indland hafi sérstaka köllun á síðustu dögum og að það er sérstakt andlegt samband að komast á, milli Indlands og Ísraels.

� 12 d�gum �j�nu�um vi� � 22 samkomum � tveimur borgum, fyrir utan �formlega �j�nustu. Vi� byrju�um snemma � morgnanna og �j�nu�um langt fram � kv�ld. Allar kirkjurnar sem vi� heims�ttum eru � �rum vexti og eru me� amk. �rj�r samkomur � hverjum sunnudegi. Vi� �j�nu�um einnig � samkomum � helgid�gum, J�lakv�ldi, J�ladag, og N��rsdag og � hverjum sunnudegi. Fyrsta samkoman var klukkan 6 a� morgni og �a� var yfirfullt af hungru�um tr�u�um einstaklingum!

�r�tt fyrir �a� a� f�lki� sitji � g�lfinu svo klukkut�mum skipti, �� hlusta �au me� mikilli athygli og tilbi�ja af mikilli innlifun. �au eiga mikla au�m�kt og �j�nustulund sem vi� sj�um sjaldan � vesturl�ndum. Yfir�yrmandi myrkur f�t�ktar og Hindua tilbei�slu sem umkringir �au, gerir n�rveru Gu�s sem athvarf � l�fi �eirra.  

� gaml�rskv�ld eru mikil h�t��ah�ld � Indlandi og flestar kirkjur eru me� samkomu allt kv�ldi�. Vi� flugum fr� Banalor til Chennai � f�studegi og pastor TD t�k � m�ti okkur � flugvellinum. � lei�inni til kirkjunnar hans stoppu�um vi� � �rem st��um �ar sem vi� b��um fyrir fj�lskyldum og fyrirt�kjum. �au upplif�u �a� sem mikla blessun a� f� fyrirb�n fr� �srael. �egar vi� komum til kirkjunnar voru um 3000 einstaklingar saman komin � kjallaranum, a�al-samkomusalnum og uppi � �aki. Franklin, sonur TD, leiddi �ennan st�ra h�p � kr�ftugri lofgj�r� sem hlj�ma�i �t � g�tu � �essari borg �ar sem Hind�atr� er yfirgn�fandi. �g byrja�i ekki a� predika fyrr en 1:30 eftir mi�n�tti. �r�tt fyrir hva� t�manum lei� �� hlustu�u allir me� mikilli athygli; �a� var ekki einu sinni veri� a� tala saman aftast! �essi �tr�lega samkoma enda�i me� brau�sbrotningu.

Við vorum einnig þeirrar blessunar aðnjótandi að vera viðstödd brúðkaup ungrar konu, en ég hef heimsótt fjölskyldu hennar nokkrum sinnum á ferðum mínum til Indlands. Við tókum þátt í fögnuðinum með yfir 2000 gestum og í lok fagnaðarins, song ég blessun Arons yfir nýgiftu hjónin og Jackie fékk þann heiður að taka þátt í indverska siðnum þegar kakan er skorin.

Við fengum mörg tækifæri á að tala um Ísrael og tengslin við kirkjuna, og í hvert sinn var boðskapurinn meðtekinn með skuldbindingu um að biðja fyrir Ísrael og líkamanum þar. Indverjar telja að þeir hafi fengið fagnaðarerindið frá postulanum Tómasi sem kom til Indlands og lést þar píslarvættisdauða í borginni Chennai. Þau vita að hann var Gyðingur og eru spennt að fá aftur, á síðustu dögum, að taka á móti Gyðingum frá Ísrael.

�etta var sj�tta fer�in m�n til Indlands en fyrsta fer�in sem �g fer � h�pi. �g skil vel hvers vegan Yeshua sendi l�risveinana � h�pum en ekki eina. Mati og Alex auk konunnar minnar Jackie, voru mikil blessun. Sem h�pur, �� var �rangur �j�nustunnar mikill, en vi� sameinu�umst � b�n fyrir samkomum, fyrir f�lkinu og hvort ��ru. Mati pr�dika�i � nokkrum samkomum og vitna�i � nokkrum samkomum. Vi� st��um andlega v�r� um hvort anna� me� fyrirb�n.

Ein mesta blessunin var að koma inná heimilin hjá þeim þrem postulegu fjölskyldum sem ég hef tengst í gegnum árin. TD, Kuma og Martin og fjölskyldur þeirra hafa gefið allt sitt líf til að fagnaðarerindið nái að festa rætur á Indlandi. Saman hafa þau stofnsett yfir 100 kirkjur á stöðum þar sem engir trúaðir voru. Tugir þúsunda hafa fengið að sjá ljósið, þau hafa þjálfað upp kynslóð af sterkum leiðtogum og ávöxturinn af erfiði þeirra er margfaldur.

Að lokum viljum við þakka ykkur sem báðuð fyrir okkur á meðan á ferðinni stóð. Það var mikil hvatning að vita til þess að við vorum stöðugt umkringt ykkar fyrirbænum. Þrátt fyrir allt sem var að gerast í kringum okkur, þá fundum við alltaf fyrir nærveru bænarinnar. Náð Hans var yfirflæðandi yfir okkur og í gegnum okkur og hjörtu okkar voru stöðugt fyllt af kærleika til fólksins. Við erum mjög þakklát fyrir að hafa farið þessa ferð. Við trúum því að tilgangi Guðs var framfylgt og að við munum sjá mikinn ávöxt í ríki Hans.


Fyrirbænaefni

Biðjið fyrir Asher, Betty og A, sem eru að þjóna í Danmörku.

Einnig mun kær vinur okkar vera í Alexandriu í Egyptalandi þessa viku að þjóna til Coptic kirkjunnar en það var þar sem hryðjuverkaárás var gerð á gamlárskvöld fyrir nokkrum vikum síðan. Hann var sendur með kærleiksfórn og bréf til uppörfunar frá messíanska samfélaginu hér í Jerúsalem.


Tilbaka í greinasafn 2011

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.