Prenta su | Heim | Tilbaka í greinasafn
logo

Fréttir
©9. Janúar Eftir Asher Intrater

Yfirmaður Mossad fer á eftirlaun

Eftir að framúrskarandi 8 ára feril sem yfirmaður njósnadeildar Ísraels, Mossad (Israeli international espionage agency),  var Meir Dagan heiðraður á kveðjuhófi sem ríkisstjórn Ísrael hélt honum til heiðurs. Dagan, sem er smávaxinn, sköllóttur, með gleraugu, bústinn og feiminn, hefur líklega gert meira en nokkur annar maður til á þessum áratug til að stöðva hryðjuverkastarfsemi.

Netanyahu forsætisráðherra minntist á þennan atburð:

sasta ri sat g skrifstofu inni og g tk eftir mynd veggnum, sem var af truum Gying, hnjnum fyrir fram Nasista okka. essi mynd greip mig og g spuri ig t hana. sagir a etta vri mynd af afa num. g spuri ig hva hefi gerst. svarair: eir myrtu hann .


sagi g vi ig, Meir, n skil g ig. g skil nna trfesti na vi a tryggja a enginn muni nokkurn tma vera ess megnugur a framkvma aftur jarmor Gyingum.

Dagan sagði að við það að fara á eftirlaun væri hann að fá fyrsta sinn “dagsfrí” í 8 ár. Hann minntist einnig á að þrátt fyrir hið að spár segði hið gagnstæða, sæi hann ekki að Íran myndi komast yfir kjarnorku fyrr en árið 2015, gaf þar með í skyn að Mossad hefði spilað ákveðið hlutverk í því ferli.

[Ath.: Fréttaritari Ísraelshers, Alex Fishman, gaf út yfirlýsingu í þessari viku að þrátt fyrir orð Dagan varðandi kjarnorkueign Írans þá er vopnaeign Írans (og Hisbollaskæruliða í Sýrlandi) að stækka gríðarlega. Á ráðstefnu í nóvember 2009 var sett fram skýrsla af yfirmanni Ísraelshers, Gabi Ashkenazi, þar sem fram kom að Íran ætti 300 eldflaugaskeyti sem drífa allt að 2.000 km. (ná til Ísraels). Bandaríkin og upplýsingaráð Evrópu höfðu áætlað fjöldann um 1/3 af raunverulegum fjölda. Vopnamagnið hefur nú aukist gríðarlega og nú framleiðir Íran eldflaugar sem ná yfir allt landsvæði Ísraels.]


Gyðingahatur og Anti-Kristur

ll illska heimsins einblnir hatri eitt takmark: Yeshua Messas. Hins vegar sagi Yeshua vi lrisveina sna a ef heimurinn hatai Hann, hatai heimurinn einnig.

All evil in the world is focused in hatred on one target: Messiah Yeshua. However, Yeshua also said to His disciples that if the world hated Him, it would also hate them. Jóhannesarguðspjall 15:18, 19 – " Ef heimurinn hatar yður, þá vitið, að hann hefur hatað mig fyrr en yður. Væruð þér af heiminum, mundi heimurinn elska sitt eigið. Heimurinn hatar yður af því að þér eruð ekki af heiminum, heldur hef ég útvalið yður úr heiminum.."

Svipað má sjá í Opinberunarbókinni 12:17 – " Þá reiddist drekinn konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, þá er varðveita boð Guðs og hafa vitnisburð Jesú."  Reiði djöfulsins er yfirfærð á “afkomendurna”. Hverjir eru það?

Lærisveinarnir trúðu á Yeshua og voru Gyðingar. Helmingur af allri reiði djöfulsins er gegn Andans fylltum trúuðum um allan heim. Hinn helmingurinn er gegn Gyðingum. Hið fyrra er andi anti-krists; hið seinna er andi Gyðinga haturs. Hvorutveggja kemur frá sömu uppsprettu.

Annað dæmi má sjá í Esterarbók. Mordekai er mynd uppá Yeshua; Haman er mynd uppá Satan (eða anti-krist). Hatur Hamans á Mordekai nær yfir allan kynstofn Gyðinga. Esterarbók 3:6 – " En honum þótti einskis vert að leggja hendur á Mordekai einan, því að menn höfðu sagt honum frá, hverrar þjóðar Mordekai var, og leitaðist Haman því við að gjöreyða öllum Gyðingum, sem voru í öllu ríki Ahasverusar, samlöndum Mordekai."

Um allan heim má sjá vöxt bæði Gyðingahaturs og anti-krists. Mikill fjöldi kristinna er ofsóttur og myrtur á hverjum degi. Frjálslyndir í vesturlöndum hafna kristnum vegna þess að þeir séu of trúaðir; en réttlæta öfgafulla íslamista sem “pólitískt réttlæti”. Öfgafullir íslamistar eru þeir sem fremja glæpina gegn bæði Gyðingum og kristnum.

egar vi nlgumst Seinni-komuna, munu essir tveir andar starfa saman sem tannhjl. rengingunni munu bi Gyingar og kristnir vera ofsttir af anti-kristi. Vi Seinni-komuna mun allur heimurinn gera rs Jersalem, sem mun einnig vera rs Yeshua. (Sakaría 14:1-9).

essari viku var hryjuverkars mslima Alexandria Egyptalandi, þar sem 21 kristinn einstaklingur í Coptic kirkjunni var drepinn. Messíanski söfnuðurinn okkar í Jerúsalem er að safna hjálpargögnum til að styðja fjölskyldur fórnarlambanna. Standið með okkur, þegar við stöndum með þeim.

Fjöldi kristinna í Íran var tekin til fanga í jólafríinu. Þau hafa beðið um fyrirbæn. Ítarlegri upplýsingar má finna hér:  http://www.elam.com/articles/70-Christians-Arrested/

Nýlegt myndband frá Upplýsingastofnun Mið-Austurlanda (Middle East Media Research Institute), upplýsir um vöxt Gyðingahaturs í Arabalöndunum. Myndbandið sýnir Múslima-klerka kalla Gyðinga “apa og svín” (samkvæmt Kóraninum), ásaka Gyðinga um að drepa kristin börn til að nota blóð þeirra í Matshoh um páskana (kemur frá blóðníði myrku aldanna), og þeir bera lof á Hitler fyrir að drepa Gyðingana. Múslimaklerkarnir segja líka að jafnvel þó svo að Gyðingar gæfu allt landið til Palestínumanna, myndu þeir samt hata Gyðinga, það sé partur af trú þeirra.

Meira: http://vimeo.com/16779150


Haítí

11. janúar er eitt ár liðið frá jarðskjálftanum á Haítí. Hjálparstarf sem David Vanderpool leiðir, Mobile Medical Disaster Relief ministry, er að koma á bænadegi fyrir Haítí á þessum degi. MMDR heldur áfram aðstoð við bjargarlausa á staðnum, sem hafa orðið fyrir miklum jarðneskum skaða ásamt endalausum farsóttum allt þetta ár. Meiri upplýsingar hér: www.mmdr.org


Alheimstrúboð

Við trúum á uppfyllingu Postulasögunnar 1:8 og kappkostum að vera vitni Yeshua um allan heim. Eddie, Jackie og Mati og Alex komu tilbaka frá ferð sinni til Indlands í þessari viku. Jonathan og Simcha eru að ferðast um Bandaríkin. Asher og Betty verða í Danmörku þessa viku.

Vinir okkar, Victor og Harun frá sjónvarpsstöðinni Al Hayat, sendu  út “jólaprógram “ á arabísku frá Nasaret þessa viku. Í lok útsendingarinnar hafði þeim borist yfir 1.000 tölvupóstar frá áhugasömum áhorfendum. Við þökkum ykkur fyrir að taka þátt með okkur í fyrirbæn fyrir mikill uppskeru.


Tilbaka í greinasafn 2011

Biðjið
fyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt
og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.