Tilbaka í greinasafn

logo

Fréttir
©7. nóvember

�fgafullir �slamistar myr�a kristna � �rak

�sl�msk hry�juverkasamt�k, tengt Al Qaida, r��ust � kirkju � Bagdad og dr�pu 58 saklausa einstaklinga, �ar � me�al unglingalei�togann Waseem. 80 � vi�b�t sl�su�ust. H�purinn sem l�sti yfir �byrg� � �r�sinni hefur gefi� �t �� yfirl�singu a� �eir munu drepa kristna, hvar sem er. �a� er tvennt sem h�gt er a� l�ra af �essu: Fyrst, r�t�kir �slamistar myr�a b��i kristna og Gy�inga. Anna�, M�slimar gera engan greinarmun � ka��lskum, m�tm�lendum, hv�tasunnum�nnum og Gy�ingum. �eir l�ta � alla �essa h�pa sem hei�ingja, sem � a� ey�a strax.

Kannski er þetta öfug skilaboð frá Guði, þess efnis að Ísrael og kirkjan, með öllum okkar ólíku áherslum, verði að standa saman í einingu. Sálfræðingar segja, “innri vinátta jafngildir ytri óvináttu.


Kirkjubygging brennd í Jerúsalem

Eftir Jack Sarah (kæran vin og forstöðumann í Alliance kirkjunni í Austur-Jerúsalem)

� f�studagsmorgun klukkan 1 eftir mi�n�tti l�tum vi� sl�kkvili� Jer�salem vita af eld � kirkjubyggingunni vi� Prophets Street 55 (Prophet gata) 10 einstaklingar sem voru a� heims�kja Landi� Helga, gistu � byggingunni og voru sofandi �egar �etta ger�ist. Sl�kkvili�i� kom � innan vi� 20 m�n�tum og bar�ist vi� eldinn.

Eldsupptökin áttu sér stað í tveimur herbergum í kjallaranum. Um 1:20 voru slökkviliðsmenn með slöngur búnir að staðsetja upptökin. Ég sá tvo sofa fyrir utan þessi herbergi og það logaði mjög mikið í þeim. Eldurinn í kjallaranum var slökktur og restin af kirkjubyggingunni var reykhreinsuð.

Um 5 að morgni höfðu gestirnir 10, allir fengið meðhöndlun við reykeitrun og voru við ágæta heilsu. Lögreglan lét ekkert uppi um það hver væri ábyrgur en staðfesti að þarna væri um að ræða íkveikju. Kirkjan er staðsett nálægt íbúahverfi trúrækinna Gyðinga.

Staðsett í borg sem er sundruð af hatri þá reynum við að vera boðberar sáttargjörðar og friðar. Við munum halda áfram að þjóna íbúum Landsins Helga og lýsa yfir kærleika Guðs til allra nágranna okkar, vina og óvina.


UNESCO lýsir yfir heilögum stöðum í Ísrael fyrir múslima.

Til að varðveita sögulega staði ákváðu Sameinuðu Þjóðirnar að lýsa því yfir að gröf Rakelar í Betlehem og hellir ættfeðurna í Hebron væru fyrir palestínskar moskur (Múslima). Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, sagði þessa ákvörðun vera “fáránlega tilraun til að höggva á arfleifð Ísraels. Ef staðurinn þar sem feður og mæður Gyðingaþjóðarinnar (Abraham, Ísak, Jakob, Sara, Lea og Rakel) eru jörðuð fyrir 4000 árum síðan er ekki hluti af arfleifð Gyðinga, hvað þá?”

�a� er athyglisvert a� �essi �kv�r�un UNESCO kom � sama t�ma og tr�r�knir Gy�ingar lesa �ann hluta � Torah sem fjallar um �egar Abraham kraf�ist �ess a� f� a� kaupa Makapela hellir fyrir 400 sikla (1. M�seb�k 23). �g er viss um a� Heilagur Andi vissi fyrirfram a� �a� yr�i bar�tta um sta�inn, og �ess vegna er �etta skr�� � Bibl�unni tvo til �rj� ��sund �rum ��ur en �slamstr� var� til. �a� er anna� atvik �essu l�kt, �ar sem Dav�� konungur krefst �ess a� f� a� borga fullt ver� fyrir �reskiv�ll Ornan - 600 siklar (1. Kron�kub�k 21). �ar var musteri� � Jer�salem byggt. � enn ��rum sta� lesum vi� hvar Gu� krefst �ess af Jerem�a a� hann kaupi akurinn � Anat�t, innsigli skjali� � votta vi�urvist (Jerem�a 32). �etta landsv��i er � J�deu-Samar�u �ar sem Vesturbakkinn er sta�settur.

�essar �rj�r sta�setningar: Hebron, Jer�salem og Vesturbakkinn eru sta�irnir sem mesta bar�ttan er um �egar kemur a� m�lefnum �sraels og Palest�nu og innan al�j��astj�rnm�la. Afsal og kaup � �essum �remur st��um eru skr�� � Bibl�unni; sta�reynd sem ekki er h�gt a� �tsk�ra ��ruv�si en me� mikilleika og fyrirframvitneskju Gu�s. �egar �essir atbur�ir ger�ust fyrir ��sundum �ra s��an, �� vissi Hann hva� myndi gerast � dag.


Brúðkaup Shani og Andrew

Vinsamlega haldið áfram að biðja fyrir þeim fjölmörgu ekki-en-trúuðu Ísraelum sem komu í brúðkaupið. Á staðnum var yndislegur vitnisburður um kærleika Guðs, kærleika okkar til hjónanna, nærveru Heilags Anda og nafni Yeshua.


Vakning fyrir Spán

Vinsamlega biðjið fyrir Asher og Betty en þau munu þjóna á leiðtogaráðstefnu fyrir karla á Spáni. Við erum að biðja þess að neisti vakningar muni kvikna og breiðast út frá þessum samkomum um allt Spán, trúboð, eining kirkjunnar, kraft Heilags Anda, Gyðinglegar rætur ofl.


Kosningar í Bandaríkjunum

Fyrir tveimur árum síðan, á tímabilinu fyrir og eftir kosningu Baraks Obama, þá var hann dýrkaður af fjölmörgu fólki í sérhverri þjóð. Vegna allrar þeirrar umfjöllunar sem hann fékk í fjölmiðlunum, greindar hans og persónutöfra, og þeirrar ánægju flestra að sjá blökkumann ná æðstu stjórnmálastöðu í heiminum, þá er ómögulegt að ímynda sér að nokkur annar einstaklingur í sögunni muni fá svo mikla virðingu frá svo mörgu fólki. Þetta er eins og rísandi og sígandi loftsteinn.

Fyrir kosningarnar, þá var allt létum við allt teymið okkar opna Biblíurnar og lesa upphátt orðin úr Daníelsbók 4:17; 4:25; 4:32 og 5:21 - ritningarsta�ir sem allir segja �a� sama: "Gu� r�kir me�al konungd�ms manna, og gefur konungd�minn hverjum sem Honum l�kar." �g ba� h�pinn um a� hugsa ekki sem �haldssamir e�a frj�lslyndir, me� e�a � m�ti frambj��anda; heldur huglei�a, tr�a og l�sa �v� yfir a� Gu� hefur � s�nu valdi a� hafa �hrif � st�rf manna, l�ka � r�kisstj�rnum og stj�rnm�lum. Hann getur breytt a�st��um. Hann hefur vald til a� reisa vi� e�a kasta ni�ur. Vi� erum ekki stj�rnm�lamenn. Vi� erum f�lk sem tr�ir � m�tt b�narinnar og �r�um a� sj� betri heim, hvar sem vi� lifum.


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.