Tilbaka í greinasafn

logo

Fréttir
©11. júlí Asher Intrater

Ofsóknir kristinna

Fjölmiðillinn Compass Direct News, sem fylgist með ofsóknum á kristnum einstaklingum um allan heim, sagði frá því í vikunni að samtök Múslima í Bekasi, Vestur Java í Indónesíu, lýstu yfir þeirri áætlun að koma á fót herþjálfun í moskum og „trúboðsstöðvum“ til að koma gegn því þegar „reynt er að snúa fólki til kristni.“

Compass News sögðu einnig frá því að yfirvöld í Marokkó vísuðu á brott átta erlendum kristnum einstaklingum um síðustu helgi, sem er áframhaldandi viðleitni til að hreinsa landið af trúboðum. Þetta færir tölu brottvikinna kristinna einstaklinga í 128 frá því í mars. 

Hópur Múslima í Jhelum, Pakistan myrti eiginkonu og fjögur börn, þau voru kristin. Jamshed Masih, lögreglumaður í Punjab héraði, sagði að hópur Múslima sem trúarleiðtoginn Mahfooz Khan leiddi, hefði myrt fjölskyldu hans 21. júní eftir að Khan boðaði hann í mosku staðarins og sagði honum að yfirgefa staðinn sem er með múslima í meirihluta. Jhelum er 85 kílómetra suður af Islamabad.

Fjölmiðlar, mannréttindasamtök og Líkami Krists um allan heim, gera sér ekki grein fyrir ofsóknum gegn trúboði kristinna í nánast öllum löndum sem eru undir stjórn Múslima. Þessi þrjú atvik sem nefnd eru hér að ofan – í Indónesíu, Marokkó og Pakistan – eru einungis dæmu um markvissa, alþjóðlega, vísvitandi, manndrápstilraunir Íslamista til að losna við kristna úr löndum þeirra.

�a� eru mikil hugmyndafr��ileg tengsl milli ofs�kna kristinna tr�bo�a � al�j��avettvangi og �r�sa gegn �srael. Hluti af grundvallartr� �slamista er a� ey�a �srael og kristni. M�ttum vi� vakna ��ur en �a� er of seint!


Viðtal við Obama í Ísrael

� �ri�judaginn var forseti Bandar�kjanna, Obama, � sj�nvarpsvi�tali � �srael. �a� var sj�nvarpskona � fremstu r��, Yonit Levy, sem t�k vi�tali�. � vi�talinu tala�i Obama beint til �sraelsku �j��arinnar � �eim tilgangi a� styrkja samskiptin milli �srael og Bandar�kjanna og endurn�ja trausti�, sem hefur dala� s��asta �r.

Hann sagðist hafa ævilanga trúfesti við Ísrael og Gyðingana, hann bar saman Síonista hreyfinguna og baráttu blökkumanna í  Bandaríkunum fyrir borgarréttindum. Hann minntist jafnvel á hversu vel hann kynni að meta Gyðinglega hugtakið „Tikkun“ um alheims endurreisn.

Hann lýsti því yfir að hann bæri fullt traust til þess að Netanyahu væri leiðtogi sem væri hæfur til að koma á frið, og þar sem Netanyahu væri ekki yfirlýstur „friðarsinni“, þá væri grundvöllur fyrir samningaviðræðum. Hann sagði að frásagnir þess efnis að það væri spenna á milli sín og Netanyahu væru ýktar, og að fundur þeirra hefði verið mjög góður. Hann sagði einnig að það væri óásættanlegt að Íranir ættu kjarnorkuvopn, og að allar leiðir til að afvopna þá yrðu skoðaðar.

Viðtalið var þunn mælieining. Sumum ísraelskum fjölmiðlum fannst þetta vera tilraun til að ná kosninga-vinsældum meðal Gyðinga í Bandaríkjunum, fyrir kosningarnar í Nóvember. Hins vegar var þetta jákvæð fjölmiðlaumfjöllun um samskipti Bandaríkjanna og Ísrael.


Viðtal við Rupert Murdoch

Annað frekar slapt viðtal í þessarri viku var við viðskiptajöfurinn Rubbert Murdock, í hebreska blaðinu „ maariv“. Murdock er eigandi Wall Street Journal og Fox News sjónvarpsstöðvarinnar. Hann talaði mikið um framtíð fréttamiðla, en hafði samt sitthvað að segja um málefni Mið-Austurlanda.

"M�r finnst fj�lmi�laumfj�llunin um flotasveitina skelfileg. A�ger�ir �sraela voru r�ttl�tanlegar. Umfj�llunin, s�rstaklega � Evr�pu, n�lga�ist gy�ingahatur - ekki hj� okkur, heldur ��rum fj�lmi�lum. Alveg sama hva� �srael gerir �� eru fj�lmi�lar � m�ti �v�."

"Netanyahu er gamall vinur minn. Sem fors�tisr��herra �arf hann a� taka st��u me� Obama. Netanyahu er tilb�in fyrir tveggja r�kja lausn, en mun ekki sam�ykkja r�ki Palest�nu me�an Hamas l�sir �v� yfir a� �eir vilji ey�a �srael. �a� er skiljanlegt".

Fréttaumfjöllun hefur mikil áhrif á fólk um allan heim varðandi skilning þeirra á réttu og röngu, varðand skilning á staðreyndum og jafnvel trú. Það er þess virði að biðja að allir sem koma að fréttaflutningi, flytja fréttir á hlutlausan og sannan hátt. Murdock er einn þeirra sem hefur hvað mest áhrif.


�sraelskir hermenn dansa

Hér er umdeild tveggja mínútna myndband sem sýnir ísraelska hermenn dansa á eftirlitsferð um Hebron. Hermennirnir tóku upp myndbandið sem grín en herinn var nánast búin að kæra þá fyrir hegðunarbrot. En myndbandið fékk mikla dreifingu og hafði í raun jákvæð áhrif. Í raun sýnir það sanna mynd af ísraelskum hermönnum: Þeir eru ekki skrímsli. Þeir taka starf sitt alvarlega, en eru samt hópur ungmenna, nýkomin úr skóla, sem vilja miklu heldur vera að skemmta sér en vera föst í miðjum alþjóða-átökum. Til að horfa á myndbandið smellið á:
http://www.youtube.com/watch?v=Qren0MkX_aI


Bók um Yeshua sem Engil YHVH

Biðið fyrir Asher, en hann notar nokkra daga þessa viku til að byrja að skrifa fyrsta uppkast af nýrri bók á ensku um ytra útlit Yeshua í hebresku biblíunni og samhengi þess við endurbót á hugsun Gyðinga og kristinna.


Unglingaráðstefnan Katsir

Biðjið fyrir Katsir ráðstefnunni í Galíleu þessa vikuna, sem er samstarfsverkefni nokkurra ísraelskra forstöðumanna sem Eitan Shishkoff leiðir. Flest allt starfsfólk okkar mun einnig taka þátt. Asher á að tala næsta sunnudag.


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.