Tilbaka í greinasafn

logo

Jer�salemdagur, 2010
©9. maí Asher Intrater

Miðvikudagurinn er “Jerúsalemdagur” í Ísrael og er 43. hátíðsdagur (samkvæmt hebreska dagatalinu) frelsunar Jerúsalem þann 4. júní 1967. Endurkomu og landvinningum Gyðinga á Jerúsalem var spáð fyrir af Yeshua í Lúkasarguðspjalli 21:24 (einnig í Sakaría 12:6).

�v� mi�ur �� l�ta b�� �slamskir Jihadistar og h�manistar � �ennan atbur� sem hern�m en ekki frelsun. M�lefni� um eignarr�tt Gy�inga � Jer�salem er or�i� eitt a�al-�r�tuefni al�j��a-stj�rnm�la. �a� var einnig sp�� fyrir um �a� � Sakaría 12:2-3.

Gyðingar, kristnir og múslimar líta á Abraham sem föður trúarinnar. Biblían lýsir þessu í 2. Mósebók 12:1 �egar Gu� lei�beinir Abraham a� fara � sta� sem hann ekki �ekkti. S� sta�ur er a� sj�lfs�g�u Jer�salem, einnig �ekkt sem M�r�afjall. �ar var Abraham sagt a� f�rna �sak (2. Mósebók 22).

�tsk�ring Rabb�a � 2. Mósebók 12:1 er að “allar ferðir Abrahams voru til Jerúsalem”. Íslamistar trúa því að Abraham hafi fórnað Ísmael en ekki Ísak. Það er minnst á Jerúsalem (eða Síon) á fleiri en 800 stöðum í biblíunni, en aldrei í Kóraninum. Múslimar líta á Mekka sem sína “heilögu borg” og þegar Múslimar í Austur-Jerúsalem biðja, þá snúa þeir bakendanum og fótunum að Musterishæðinni til að biðja í átt til Mekka.

Hebresku spámennirnir sjá Jerúsalem sem trúarlega og stjórnmálalega miðstöð konungsríkis Messíasar (Jesaja 2:1-4; Mika 4:1-8). Borgin var höfuðborg Davíðs og Salómons og staðsetning musterisins. Í opinberun Jóhannesar er Jerúsalem lýst sem staðnum þar sem himin og jörð mætast og Aldingarðurinn Eden verður endurreistur (Opinberun Jóhannesar 21:2, 10; 22:2).

Meðal kristinna, þá fær himnesk Jerúsalem meiri áherslu, á meðan hefð Gyðinga einblínir á landfræðilega Jerúsalem. Hér eru nokkur dæmi um mikilvægi Jerúsalem meðal menningar Gyðinga  (Begun, Machon Meir):

1.    – Í bænabók Gyðinga, eru 18 daglegar bænir sem innihalda endurreisn Jerúsalem sem höfuðborg Davíðs.
2.    – Páskamáltíðin (seder) endar á orðunum “Næsta ár í Jerúsalem.”
3.    – Í öllum brúðkaupum Gyðinga eru glös brotin og því lýst yfir,
"Ef ég gleymi þér, Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd, Tunga mín loði mér við góm, ef ég man eigi til þín ef Jerúsalem er eigi allra besta yndið mitt.” – Sálmur 137:5-6.

4.    – Í daglegri borðbæn, þá biðja trúaðir Gyðingar um endurreisn Jerúsalem.
5.    – Um allan heim eru synagógur Gyðinga byggðar þannig að örkin og bænirnar vísi í átt til Jerúsalem.

� ritningum n�ja s�ttm�lans, �� er Jer�salem jafn mikils metin ef ekki meir. Sp�d�mar um komu Yeshua eru sag�ir � musterinu � Jer�salem (Lúkasarguðspjall 1:10-11, 2:25, 2:36). Yeshua er umskorinn í Jerúsalem (Lúkasarguðspjall 2:21). Yeshua hreinsar musterið og kennir þar (Lúkasarguðspjall 19:25, 20:1). Hann er krossfestur í Jerúsalem og þar reis hann upp frá dauðum. Hann steig til himna frá Jerúsalem og lofaði að snúa þangað aftur (Postulasagan 1:10-11).

�a� var � Jer�salem sem Heil�gum Anda var �thellt yfir l�risveinana (Postulasagan 2:1-4), og þaðan hófu þeir alheimstrúboðið (Postulasagan 1:8). Postularáðið í Jerúsalem var þungamiðja andlegs yfirvalds frumkirkjunnar um allan heim. (Postulasagan 15:6, 22, 30).

Mikilvægi Jerúsalem í nýja sáttmálanum snýst ekki um það sem gerðist fyrir 2.000 árum síðan, heldur varðandi spádóma framtíðarinnar og endurkomu Messíasar. Frá Jerúsalem mun koma vakning sem mun fara um allan heim (Postulasagan 2:17) Frá Jerúsalem mun messíönsk endatímahreyfing hrópa "Blessa�ur er s� sem kemur � nafni Drottins" - Matteusargu�spjall 23:39 og bjóða þannig Yeshua að snúa aftur.

Sú staðreynd að Yeshua mun snúa aftur til Jerúsalem og að Hann gerði messíanska vakningu sem skilyrði fyrir endurkomu sinni, gefur borginni meira vægi en það sem gerðist í konungsríki Davíðs, það sem gerðist í guðspjöllunum og það sem gerðist í frumkirkjunni. Áætlun Guðs með mannkynið mun ná hámarki í Jerúsalem.  

�etta er �st��a �ess a� svona mikill �greiningur er um Jer�salem � dag, b��i stj�rnm�lalega og andlega. Allir endat�masp�d�mar fjalla um �rengingar sem n� h�marki � str��i �ar sem allar �j��ir munu koma saman til �r�sar gegn Jer�salem (Sakaría 14:1). Á þeim tímapunkti mun Yeshua snúa aftur. Fætur Hans munu vera á Ólífufjallinu (Sakaría 14:4) Hann mun eyða öllum þjóðum sem koma til baráttu gegn Jerúsalem. (Sakaría 12:2, 9, 14:3, 12), og stofnsetja konungríki friðar og velmegunar (Jesaja 2:4, Míka 4:4-6, Jóel 3:17-18, Sakaría 14:14).

Baráttan um Jerúsalem snýst ekki um yfirráð yfir borg. Jerúsalem táknar höfuðborg konungsríkis Yeshua, yfirráðum Hans yfir jörðinni. Ágreiningurinn snýst um rétt Guðs til að ákveða hver ríkir á jörðinni og hvernig það stjórnvald muni starfa. "Konungar jar�arinnar ganga fram, og h�f�ingjarnir bera r�� s�n saman gegn drottni og hans smur�a" - S�lmur 2:2

Guð hefur útvalið mann (Jesús) og stað (Jerúsalem). Að hafna öðru hvoru eða báðu er það sama og að hafna yfirvaldi Guðs. Yfirráð Jesú og staðsetning Jerúsalem eru atriði sem valda átökum milli yfirvalds Guðs og uppreisnar mannkyns. "�g hef skipa� konung minn � S�on, fjalli� mitt Helga" - S�lmur 2:6. �a� er r�ttur Gu�s a� velja hvar og hvernig hann vill r�kja (Sálmur 132:13,17

�g vil bj��a ��r taka ��tt me� okkur � "Jer�salem deginum" og bi�ja "Jer�salem fri�ar, hlj�ti heill �eir er elska �ig" - S�lmur 122:6.


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.