Tilbaka í greinasafn

logo

Meint spilling innan ríkisstjórnar Ísrael
©19. apríl Asher Intrater

�a� olli miklum �r�a � �srael, �egar n�lega var� opinber spilling innan r�kisstj�rnarinnar, �ar sem Uri Lupolinski, borgarstj�ri Jer�salem fr� 2003-2008 var bendla�ur vi�, auk margra annarra h�ttsetrra emb�ttismanna � borgarstj�rn Jer�salem og stj�rnarformanni skipulagsnefndar borgarinnar. Ranns�kn hefur leitt � lj�s fullyr�ingar �ess efni� a� Lupolianski hafi teki� vi� millj�num dollara � m�tugrei�slur, til a� tryggja mannvirkjager� og uppbyggingu verkefnis � su�ur Jer�salem sem miklar deilur hafa veri� um og kalla� er "Holyland." �essi bygg� var sam�ykkt �r�tt fyrir mikil m�tm�li almennings og �l�glega f�kkun � m�rgum nau�synlegum opinberum byggingum, en �a� var gert til a� auka ver�m�ti. � sama t�ma og l�greglan rannsakar hvort margir a�rir stj�rnm�lamenn hafi veri� vi�ri�nir "Holyland" hneyksli�, �� er Lupolianski einnig gruna�ur um a� grei�a m�tur til a� tryggja sigur � kosningunni sem borgarstj�ri Jer�salem �ri� 2003. Enn � n�, �sj�um vi� stj�rnarlei�toga misnota �a� vald sem Gu� hefur gefi� �eim til eigin framdr�ttar.

Mjög þekkt og viðurkennd sjálfboðaliðasamtök í Ísrael eru líklega einnig flækt í þetta hneysklismál. "Yad Sarah" (Hönd Söru), var stofnað af Lupolianski sjálfum og telur meira en 6.000 sjálfboðaliða og starfsfólk. Samtökin voru stofnuð árið 1976 og tilgangurinn var að gefa griðarstað þeim sem eru í neyð og jafnvel veikburða. Ef ásakanirnar eru sannar, þá hefur Lupolianski notað "Holyland" og önnur verkefni á þann hátt að stór fjárframlög voru gefin til "Yad Sarah" en soguð þaðan og þannig misnotað fjármálakerfi samtakanna.  

Spillingin nær alveg til fyrrum forsætisráðherra Ehud Olmert. Hann er nú þegar undir rannsókn vegna annarra spillinga, en nú liggur hann undir grun sem lykilmaður "Holyland" hneyslisins. Þó svo að Olmert neiti ásökunum staðfastlega, og hafnar allri vitneksju um ólöglegt athæfi, þá var uppbygging "Holyland" samþykkt á sama tíma og múturnar áttu sér stað en Olmert var þá borgarstjóri Jerúsalem.

Fjölmiðlaumfjöllun af því þegar fyrrum borgarstjóri Uri Lupolianski og fyrrum borgarverkfræðingur Uri Shitrit voru fangelsaðir á þjóðhátíðardaginn hefur hrist uppí borgarstarfsmönnum Jerúsalem. Sumir eru flæktir í hneysklismálið, meðan margir aðrir bíða niðurstöðu rannsóknarinnar. Starfsfélagi Revive Israel, yfir-verkfræðingur í Jerúsalem, sem hefur starfað bæði undir forrystu Olmert og Lupolianski, segir að þetta hneyskli komi ekkert á óvart, í ljósi margra ára ásakanna.

Hinsvgar hafar opinberir starfsmenn sem ganga fram í heiðarleika og ráðvendni ekkert að óttast. Reglubundið niðurbrot er nauðsynlegt til að halda jafnvægi milli staðbundinna yfirvalda og þess að beisla persónulegan metnað ótrúaðra borgara, til góðs fyrir almenning. Jóhannes skrifaði, "ótti er ekki í elskunni. Fullkomin elska rekur út óttann. Því að óttinn býst við hegningu en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni" (1. Jóhannesarbréf 4:18) Við eigum aldrei að gleðjast yfir refsingu og þjáningu annarra, heldur að reyna að vera góð fyrirmynd, lifandi dæmi um þjónslund samkvæmt lögmáli Messíasar.

�v� mi�ur �� er spilling sta�reynd � Mi�-Austurl�ndum. Vi� h�fum d�mi eins og Saddam Hussein en hann dr� til s�n um 2 billj�nir bandar�kjadala og fj�rdr�tt Yasser Arafat sem var um 7 billj�nir bandar�kjadala. �r�tt fyrir �essa hneykslisfr�s�gn h�r a� ofan, �� er �a� � raun �berandi � Mi�-Austurl�ndum hversu h�tt si�fer�i� er � �srael, �a� er h�tt vi�mi� og l�g sem koma � veg fyrir spillinguna. �ess vegna vegur �etta hneykslism�l svona �ungt � �sraelsku samf�lagi.

�a� er skrif� um spillingu og �r�ttl�ti � S�lmi 14

Heimskinginn segir í hjarta sínu:
"Enginn Gu�."
Ill og andstyggileg er breytni þeirra,
enginn gerir það sem gott er.
2Drottinn horfir á mennina
af himnum ofan
til þess að sjá hvort nokkur sé hygginn,
nokkur sem leiti Guðs.
3Allir hafa þeir vikið af leið,
allir eru spilltir,
enginn gerir það sem gott er, ekki neinn.

En það er von fyrir þá sem treysta Drottni,

5Síðan skjálfa þeir af hræðslu
�v� a� Gu� er me� r�ttl�tum.
6��r geri� �form hins snau�a a� engu
en Drottinn er honum athvarf.
7�, a� �srael berist hj�lp fr� S�on.
�egar Drottinn sn�r vi� hag l��s s�ns
mun Jakob fagna, Ísrael gleðjast.

Sálmaskáldið notar sterka myndlíkingu til að lýsa því sem spilltir menn færa yfir fátæka og þurfandi. Í annarri þýðingu segir í versi 6 "þér illgjörðarmenn ónýtið áætlun hinna fátæku". Höfum í huga ásakanirnar á hendur Lupolianski varðandi misnotkun á framlögum til "Yad Sarah" sem voru ætluð fyrir fátæka. Samt sem áður er Drottinn athvarf hinna þjáðu.

Við fyllums von þegar við lesum síðasta versið í Sálminum: "Ó, að Ísrael berist hjálp frá Síon" Drottinn lofar að þegar allt kemur til alls, þá muni spilling og illska ekki þrífast, en frelsi Hans koma til fólksins.

�a� er skylda okkar a� bi�ja eins og vi� erum hv�tt til � 1. Tímóteusarbréfi 2:1-3:

Fyrst af öllu hvet ég til að biðja og ákalla Guð og bera fram fyrirbænir og þakkir fyrir alla menn. Biðjið fyrir konungum og öllum þeim sem hátt eru settir til þess að við fáum lifað friðsamlegu og rólegu lífi í guðsótta og siðprýði. Þetta er gott og þóknanlegt Guði, frelsara vorum.

Jerúsalem mun verða staðurinn þar sem Yeshua mun búa og þaðan mun hann stjórna jörðinni. Þess vegna er þetta þungamiðja andlegrar baráttu og þarfnast allra þeirra bæna sem möguleiki er á. Þess vegna höldum við áfram að biðja og stöndum á þessu loforði að hjálp berist frá Síon... og að Yeshua verði konungur okkar, frelsari og Drottinn.


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.