Tilbaka í greinasafn

logo

 Hvers vegna Helför?
©11. apríl Asher Intrater

�ennan m�nudag (12. apr�l) er minningardagur Helfararinnar � �srael. �egar vi� vitnum fyrir f�lki �� f�um vi� oft a� heyra: "�g get ekki tr�a� � Gu� vegna Helfararinnar".

Hér eru yfirlit yfir biblíuleg svör við þessum spurningum:

1.   Alheimssynd - Gu� skapa�i heiminn fullkominn. Illskan h�fst og vi�helds vegna syndar mannkyns og synjunar � hl��ni. (1. Mósebók 3). Það er ekki hægt að kenna Guði um þjáningar heimsins heldur mannkyninu. Yeshua sýndi gott fordæmi um að fólk sem var myrt af Pílatusi væri ekki meiri syndarar en aðrir, heldur að allir þurfa að iðrast. (Lúkasarguðspjall 13:1-5) Fólk er ekki að mestu "gott" og stig frá stigi að þróast í betra ástand. Allir hafa syndgað. Helförin er sönnun þessa biblíulega sjónarmiðs að allt mannkynið er syndarar sem þarfnast iðrunar og náðar.

2.   Gyðingleg synd – �� fur�ulegt s�, �� var sp�� fyrir um Helf�rina alveg fr� l�gm�li M�se.  3. Mósebók 26:33, 38 og 5. Mósebók 28:63-64 fjalla um útlegðina og hræðilega þjáningu Gyðinga sem refsing fyrir syndir okkar.

3.   Syndir heiðingjanna – Við horfum á útlegð og þjáningar Gyðinga sem refsingu frá Guði, en samt sem áður er það sem gerðist í Helförinni og mörgum öðrum atburðum gyðingahaturs EKKI tilskipun Guðs. Guð dreifði okkur meðal heiðinna þjóða vegna synda okkar; en framkoma heiðingjanna í okkar garð, er þeirra synd. Sakaría 1:15 - �g er s�rgramur �eim �j��um sem hafa veri� andvaralausar. Gremja m�n var minni ��ur, en �� juku ��r st�rum � b�l sitt. Reiði Guðs er meiri gagnvart heiðnum þjóðum vegna gyðingahaturs þeirra, en reiði Hans gagnvart Gyðingum fyrir syndir þeirra sem eru upphafleg ástæða útlegðarinnar.

4.   Staðgengilsguðfræðin – Rómverjabréfið 11 skýrir frá því að það er áframhaldandi hlutskipti fyrir Gyðinga sem útvalið fólk. Þessu var hafnað af Kaþólsku kirkjunni á Miðöldum og af siðbótarstefnu Lúthers. Afneitun þess að Gyðingar eru útvaldir innan kristinnar guðfræði varð þess valdandi að gyðingahatur var réttlætt meðal kristinna þjóða. Jafnvel þó svo að flestir sanntrúaðir kristnir hafni gyðingahatri nú á dögum, þá varð staðgengilsguðfræðin þess valdandi að margir kristnir þögðu á tímum Helfararinnar og sumir jafnvel störfuðu með Nasistum.

5.   Afneitun Messíasar – Endurkoma Messíasar á að vera blessun fyrir Ísrael og allar þjóðir. Afneitun okkar á Yeshua snéri miklu af þessari blessun til bölvunar. Lúkasarguðspjall 19:44 - Þeir munu leggja þig að velli og börn þín sem í þér eru... vegna þess að þú þekktir ekki þinn vitjunartíma.“ � raun �� l�g�um vi� b�lvun � okkur sj�lf. (Mattheusarguðspjall 27:25).

6.   Rabbíar afneita Síonisma – Fyrsta Aliyah (Innflutningur til Landsins) nútíma Síonisma hófst árið 1881, nærri 60 árum fyrir Helförina. Ég trúi því að Guð hafi verið að kalla á Gyðinga að flytja frá hættunni í Evrópu og fara annað hvort til Ameríku eða Ísrael. Þeir sem hlustuðu, björguðust. Hið sorglega er að Rabbíar, leiðtogar í Austur-Evrópu stóðu gegn Síonismanum sem fölskum boðskap, og sögðu fólkinu að fylgja þessum boðskap ekki. Afleiðingin var sú að fjölda fólks var slátrað

7.   Afneitun húmanista á Síonisma – Theodore Herzl byrjaði að tala um ríki Gyðinga árið 1897 þegar hann varð vitni af Gyðingahatri Alfred Dreyfus. Margir frjálslyndir Gyðingar í Vestur-Evrópu hefðu bjargast frá skelfingu Helfararinnar ef þeir hefðu einnig farið til Ameríku eða Ísrael. Þeir voru um kyrrt vegna tálvonar um auðlegð og lyginnar um frjálslyndan veraldlegan húmanisma, sem afneitaði yfirvofandi hættu. Jafnvel í dag, þá standa "stjórnmálaleg réttindi" í veginum fyrir grundvallar-vörn Gyðingaríkis gegn ógninni af nútíma Helför, í höndum Íslams Jihad.

8.   Þjáning Réttlátra – Í öllum kynslóðum þá þjást hinir réttlátu, allt þar til þjóðfélagið hefur náð þeirri ráðvendni að launa þeim.  2. Tímóteusarbréf 3:12 – Allir, sem lifa vilja guðrækilega í samfélagið við Krist Jesú, mun ofsóttir verða. Allt frá tímum Kain og Abel hafa hinir réttlátu þjáðst, frá tímum spámanna og ættfeðra, allt til kristinna og múslima í heiminum í dag. Kommúnisminn í Kína, undir stjórn Mao, drap miklu fleiri en Nasistarnir. Tyrkir drápu fjölda fólks í Ameníu-Helförinni.

9.   �j�ning hinna �tv�ldu - �a� er leyndard�msfull hli�st��a milli krossfestingar Yeshua sem Mess�asar og �j�ninga Gy�inga sem hinna �tv�ldu. Jafnvel �� svo a� okkar f�lk hafna�i Yeshua, vegna synda okkar, �� var opinberunin a� hluta til "hulin sj�num okkar"� - L�kasargu�spjall 19:42. �tleg�in var ekki einungis refsing, heldur gu�d�mleg ��tlun til a� "hei�ingjunum muni hlotnast hj�lpr��i�" - R�mverjabr�fi� 11:11.  �tleg� og �j�ning Gy�inga er til lausnar fyrir hei�ingjana. �etta er hli�st�tt �j�ningum tr�bo�a og kristnibo�a sem bo�a fagna�arerindi�. �(Kólossubréfið 1:24).

10.  Satan gegn endurkomunni – Eftir syndafall Adams og Evu, þá lofaði Guð að koma með „sæði“ sem myndi eyða Satan (1. Mósebók 3:15). Þetta sæði var Yeshua. Hann átti að koma sem afkomandi Abrahams (1. Mósebók 22:18). Þess vegna hafa öfl satans (Faraó, Haman, og Heródes) alltaf reynt að drepa Gyðingana. Þessar árásir gegn Gyðingum hefðu getað endað þegar Yeshua fæddist. Hins vegar lengdi Yeshua loforðið með seinni komunni. Mattheusarguðspjall 23:39 – Héðan af munuð þér eigi sjá mig fyrr en þér segið: „blessaður er sá sem kemur...“ Helförin og Jihad Íslamista er satanísk aðgerð til að hindra Gyðinga í að uppfylla endatíma-hlutskipti sitt sem er að færa Messías aftur inní þennan heim (og þá mun djöfullinn verða bundinn [Opinberunarbókin 20:2]).


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.