Tilbaka í greinasafn

logo

Einkenni villutrúarbragða
©17. janúar Asher Intrater

Sérkennileg villutrúarregla var opinberuð í Ísrael núna í vikunni, leidd af manni sem heitir Goel Ratson. Hann var með um 20 konur sem eiginkonur eða hjákonur. Þær og börnin þeirra lifðu í einskonar sálfræðilegri þrælkun. Það eru mörg villutrúarbrögð í heiminum í dag, og það er skynsamlegt að þekkja einkenni þeirra, til þess að geta forðast þau.

Við skulum skipta einkennum villutrúrarbragða í fimm flokka:

1. Forysta með yfirráð - �a� sem fyrst einkennir villutr� er �h�fleg yfirr�� lei�togans. Hann hefur svo mikil yfirr�� a� hann stj�rnar n�nast �llu � l�fi fylgjenda sinna. Lei�toganum er fylgt � blindni �n fyrirvara.

� bibl�ulegu samf�lagi, �� er alveg sk�rt hver er lei�togi, hver er me� andlegt vald. Hins vegar er jafnv�gi � lei�togast��unni me� tilkomu �ldunga og annarra me�lima og lei�toga og �a� er si�g��isvitund. �g f�r � �essa hluti � b�kinni minni Samfélag Sáttmálans - Covenant Relationships , undir fyrirsögninni "Lei�togar - formennska me� meirihluta."

Auk þess, þá er valdsvið leiðtogastöðu takmarkað við ákveðin svið. Leiðtogasvið safnaðar virðir valdsvið fjölskyldunnar, vinnustaðarins og ríkisstjórnar.

2. Stjórnandi framkoma – � s�fnu�i okkar, �� gefa  andlegir lei�togar lei�beiningar um �a� hvernig vi� getum lifa� samkv�mt meginreglum bibl�unnar, � heilagleika, hei�arleika og tr�festi. Hins vegar eru engin fyrirm�li um hvernig h�gt er a� r��skast me� l�f einstaklings. �ldungar gefa r�� var�andi �mis m�lefni, en vali� er hj� einstaklingnum, um hva� gert er vi� r��leggingarnar. �a� er mikill munur � milli si�fer�is og stj�rnsemi.

� villutr� �� er n�nast �llu l�fi einstaklings stj�rna�. F�lki er sagt hverjum �a� � a� giftast, hvernig � a� kl��ast, hva� � a� bor�a o.s.frv. Svona tr�arvaldbeiting finnst innan tr�arh�pa ultra-Orthodox Gy�inga. Villutr�arbr�g� reyna oft a� n� stj�rn yfir fj�rm�lum, tekjum og gj�ldum, einstaklings. � bibl�ulegum s�fnu�i er me�limum kenndar �kve�nar meginreglur var�andi gjafmildi og hei�arleika, en me�limum er algj�rlega frj�lst a� �kve�a hva� og hvernig er gefi�.

3. Lokað samfélag - � �llum bibl�ulegum s�fnu�um �� er okkur sagt a� a�skilja okkur synd heimsins, eins og losta og gr��gi. Hins vegar eru me�limir villtr�arsafna�a loka�ir af, �annig a� �eir tapa tengslum vi� fj�lskyldur og samf�lagi�. Yeshua (Jes�) kenndi okkur a� (vera “í” heiminum en ekki “af” heiminum.  (Jóhannesarguðspjall 17:15-16). 

Við eigum að aðskylja okkur frá syndinni en ekki frá heilbrigðu samfélagi við fólk utan safnaðarins. Sérhver söfnuður hefur ákveðnar áherslur og sérhver staðbundinn söfnuður sér sjálfan sig sem hluta af stórum alþjóðlegum líkama trúaðra með ýmsar áherslur.

� villutr�ars�fnu�um eru me�limir hr�ddir vi� a� fara. �a� er mikill �r�stingur a� yfirgefa ekki s�fnu�inn , jafnvel �� svo a� me�limur vilji fara. Me�limum er kennt a� s�fnu�urinn s� betri en nokkur annar � heiminum. �r�stingi er oft beitt me� �v� a� koma inn sektarkennt og fyrird�mingu.

4. Vitsmunalega lokaður  – Við trúum því að biblían sé eina rétta viðmið sannleikans í heiminum. Hins vegar trúum við því að enginn einn einstaklingur eða hópur hafi einkaleifi á að skilja Ritningarnar. Við hvetjum til náms, veraldlegs og trúarlegs; andlegs og faglegs.

Eitt af einkennum villutrúar er sú, að bannað er að kynna sér málefni utan hópsins. Meðlimum er oft sagt að þeir hafi æðri opinberun en aðrir; að engin utan hópsins skilji þá, og að enginn utan hópsins geti fengið aðgang að þessum leyndu opinberunum. Við trúum því að Heilagur Andi gefi opinberanir og að þær opinberanir séu handa öllum og eru byggðar á því sem stendur í Ritningunum.

5. Sjálfseyðingarhvöt – Villutrúarbrögð hafa ekki einungis yfirráð yfir hegðun meðlima, heldur mun sú hegðun fyrr en seinna leiða af sér eyðingu og óheilbrigði. Ritningarnar segja okkur að lifa í fórnandi kærleika til þess að hjálpa og blessa aðra.

Yeshua sagði okkur að Hann kom til að gefa okkur "líf í fullri gnægð" en djöfullinn kemur til að "stela, slátra og eyða" (Jóhannesarguðspjall 10:10) �egar dj�fullinn freista�i Yeshua, �� sag�i hann honum a� kasta s�r fram a� �aki musterisins. �a� er illska. Kennsla sem vi� f�um �r bibl�unni er heilbrig� vegna �ess a� Gu� skapa�i okkur me� l�kama og s�l; �a� er r�kr�tt �v� Gu� skapa�i okkur me� heila; si�fer�islegt �v� vi� erum sk�pu� me� samvisku.

Samantekt: � s�fnu�i okkar h�fum vi� �r�ttmiki� andlegt l�f, m.a. yfirn�tt�rulegar upplifanir eins og ��r sem vi� lesum um � Bibl�unni. Vi� erum kappsfull og �k�f um tr� okkar og gl�� segjum vi� ��rum fr�.

Hins vegar höfnum við öllum einkennum villutrúar. Við erum með há viðmið varðandi heilagleika og hlýðni, við leitumst við að hafa jafnvægi í öllum hliðum lífsins og virðum frelsið í vali og samvisku þátttakenda. 

Viðbót:

Hjálpum Haiti

Við, eins og allir aðrir erum með bænabyrgið fyrir þeim sem þjást á Haiti. Ísrael hefur sent þjálfaða hjálparsveit sem samanstendur af 220 einstaklingum, þ.m.t. læknar og björgunarfólk. Bandaríkin hafa þegar sent yfir 2.000 aðstoðarfólk og skuldbunið sig fyrir meira en milljón dollara. Það er vinsælt í heiminum í dag að fordæma Ísrael og Bandaríkin. Hins vegar er það svo, að þegar á reynir eru engar þjóðir jafn örlátar en þessar tvær.


Tilbaka í greinasafn 2010

Biðjiðfyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.