Prenta sķšu | Heim | Tilbaka í greinasafn

logo

Postuleg sýn fyrir Ísrael og kirkjuna
©15. mars Asher Intrater

Sýn okkar (og vonandi þín líka) er að uppfylla kristniboðsskipunina sem Yeshua (Jesús) gaf okkur. "En þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar.” Postulasagan 1:8

Žaš eru augljós tengsl milli starfs Heilags Anda og alheims-trśbošs. "Andi Drottins er yfir mér, af žvķ aš Drottinn hefir smurt mig. Hann hefir sent mig til aš flytja naušstöddum glešilegan bošskap" - Jesaja 61:1
Sumir vilja upplifanir karísmatísku vakningarinnar en vilja ekki taka þátt í persónulegu trúboði. Aðrir vilja vera með trúboðsherferðir, án yfirnáttúrulegra upplifana frá Heilögum Anda. Hvorugt er rétt. Þetta tvennt þarf að fara saman.

Žessar tvęr tilskipanir - Heilagur Andi og trśboš - eru tengdar žrišju tilskipuninni "Ķsrael. Postulasagan 1:8 var gefin sem svar við spurningu postulanna í Postulasögunni 1:6 - "ætlar þú á þessum tíma að endurreisa ríkið handa Ísrael?"  Gyšingarnir į žessum tķma voru meš tķmasetninguna ranga. Žaš įtti ekki aš vera į žeirra tíma (1. öld), heldur į okkar tímum (21. öld). Það var ætlað Yeshua strax við fæðingu Hans, að vera konungur í Ísrael. (Mattheus 2:6, Lúkas 1:32, Jóhannes 18:37), og Hann mun snúa aftur, í seinni komu sinni og uppfylla þá áætlun.

Endurreisn konungsríkis Ísraels mun ekki gerast án Heilags Anda vakningar og alheims trúboðs. Konungdómur Yeshua kemur frá "Jerśsalem" og nær til "endimarka jaršarinnar", Skírn Heilags Anda, alheimstrúboð og endurreisn konungsríkisins fer allt saman. Bænahreyfingin, trúboðshreyfingin og messíanska hreyfingin mynda þrefaldan þráð.

Įn endurreisnar Ķsrael er ekki hęgt aš skilja endatķmana. Į sama hįtt og Yeshua var hrifin upp frį jöršu til himins, žannig mun hann snśa aftur til Jerśsalem. "Žessi Jesśs, sem varš upp numinn frį yšur til himins, mun koma į sama hįtt og žér sįuš hann fara til himins." - Postulasagan 1:11  Fljótlega munu fętur Hans standa aftur į Olķufjallinu: Sakaría 14:4 - “Fætur hans munu á þeim degi standa á Olíufjallinu, sem er austanvert við Jerúsalem”

Yeshua er höfuð kirkjunnar og konungur Ísraels. Konungsríki hans tengist endurreisn Ísrael og kirkjunnar. Sumir Gyðingar vilja endurreisn Ísrael án kirkjunnar, og sumir kristnir vilja endurreisn kirkjunnar án Ísrael, en það er ekki hægt að hafa bara annað hvort.

Skírn Heilags Anda gerir okkur kleift að sinna alheimstrúboði. (Postulasagan 1:8) og alheimsvakningu (Postulasagan 2:17). Afurð trúboðs og vakningar er alþjóðlegt samfélag einlægra tilbiðjenda (Opinberunarbókin 7:4-9). Þetta samfélag trúaðra er kallað “Brúðurin”. Þegar hún er tilbúin fyrir endurkomu Yeshua, þá mun Hann koma. Opinberunarbókin 19:7 – “žvķ aš komiš er aš brśškaupi lambsins og brśšur hans hefur bśiš sig."
Žetta samfélag heilagra sem talaš er um ķ 19 kafla Opinberunarbókarinnar, skiptist ķ tvo ašgreinda hópa: annar er Ķsrael (vers 4); hinn er alžjóšlegur (vers 9).

Opinberunarbókin 7:4 – Og ég heyrði tölu þeirra, sem merktir voru innsigli, hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir af öllum ættkvíslum Ísraelssona voru merktar innsigli.
Opinberunarbókin 7:9 – "Mikill múgur, sem enginn gat tölu á komið, af alls kyns fólki og kynkvíslum og lýðum og tungum. Þeir stóðu frammi fyrir hásætinu."

Við köllum þetta “tvíþætta endurreisn Ísraels og kirkjunnar.” Leifar Ísraels og kirkjan um allan heim sameinast í einum andlegum líkama. Samt lýsa ritningarnar þeim sem tveimur aðskildum hópum. Brúður Messíasar samanstendur af tveimur tjaldbúðum sem sameinast í eina, eins og brúðurin í Ljóðaljóðunum.

" Hvað viljið þér sjá á Súlamít? Er það dansinn í tvíflokknum?" – Ljóðaljóðin 6:13.  

Žessir tveir hlutar, Gyšingar og heišingjar, eru fęršir saman ķ einingu til aš verša "einn nżr mašur - Efesus 2:15, og með því að vera græddir á sama "Olķuvišinn" - Rómverjabréfiš 11:17

Rómverjabréfið 11 fjallar ekki aðeins um tvenns konar endurreisn, heldur tvær tegundir uppfyllingar – eina fyrir Ísrael (vers 12) og aðra fyrir heiðingjana (vers 25).

Rómverjabréfið 11:12 – "žegar žeir (Ķsrael) koma allir meš tölu."

Rómverjabréfið 11: 25 – "žangaš til heišingjarnir eru allir komnir inn.."

Endurreisn Ísraels mun verða í tveimur liðum, fyrst náttúrulega, og síðan andlega (1. KOrintubréf 15:46). Núverandi Ísraelsríki er aðeins hluti af endurreisninni, ekki uppfylling. Andleg endurreisn Ísraelsríkis eru Messíanskar leifar innan Ísraels sem mun halda áfram að vaxa þar til fjöldinn verður 144.000; og að ending ná takmarkinu þegar "žannig mun allur Ķsrael frelsašur verša - Rómverjabréfiš 11:29

Uppfylling Ísraels er þjóðarvakning sem mun brátt eiga sér stað. Hinsvegar er vakningin háð fyrirbiðjendum kirkjunnar. Það er uppfylling kirkjunnar sem mun fæða fram uppfyllingu Ísraels. "Forherðing er komin yfir nokkurn hluta af Ísrael og varir þangað til heiðingjarnir eru allir komnir inn. Og þannig mun allur Ísrael frelsaður verða,”

Ef uppfylling kirkjunnar fæðir fram uppfyllingu Ísraels, hvað mun þá uppfylling Ísraels fæða fram? – Upprisu dauðra. Rómverjabréfið 11:15 - hvað verður þá upptaka þeirra annað en líf af dauðum?” Upprisa dauðra mun eiga sér stað við seinni komu Yeshua og við upphaf þúsundára ríkisins.

Við getum tekið saman sýn Yeshua fyrir Ísrael og kirkjuna svona: 1. skírn Heilags Anda, 2. Alheims trúboð, 3. Uppfylling kirkjunnar, 4. Endurreisn Ísraels, 5. Þúsund ára ríki Yeshua.

--------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirbænaefni: Öllum til undrunar žį fundaši forsętisrįšherra Benjamin Netanyahu seint į laugardaginn, meš leištoga Kadima flokksins, Tsipi Livne. Žetta var sķšasta tilraunin til aš koma į rķkisstjórn. Bišjum aš Gušs vilji verši viš myndun rķkisstjórnarinnar.

Alvarlegt myndband: Palestínumaður sem er kristinn vinur okkar áframsendi þetta aðvarandi 8 mínútna myndband sem fjallar um róttæk markmið Íslam:


http://www.tangle.com/view_video.php?viewkey=0861ff3eabea1ceb73e4


Tilbaka í greinasafn 2009


Biðjið
fyrir starfi okkar í Ísrael, fyrir trúboði meðal innfæddra, fjölgun á messíönskum söfnuðum, Lærisveinaskólanum, spámannlegri lofgjörð og bænavakt
og fjárhagslegri aðstoð fyrir þurfandi.